lily of the valley, flowers, dew

Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins

Við lifum á fordæmalausum tímum veirufaraldurs og þá er ýmislegt sett fram á samfélagsmiðlum, meðal annars jákvæðar áskoranir til að stytta stundir, peppa, gefa von, slá á neikvæðni, drepa tímann. Ein af þessum áskorunum felst í að efla kvennasamstöðu með því að setja mynd af sjálfri sér og tagga 50 aðrar konur. Statusinn er eftirfarandi: …

Umhyggjuhagkerfið og arðrán ástarkraftsins Read More »