romance, lovers, happy

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Kvíði, sjálfsmyndarkreppa, ístöðuleysi og streita einkenna hið póstmóderníska ástand, þar sem heimsmyndin hefur riðlast undan þunga hins kapítalíska síðnútíma.  Hefðbundnar stofnanir sem hafa haldið utan um tilfinningalífið, eins og kirkjan, hjónabandið og fjölskyldan, eru að leysast í sundur og markaðurinn hefur fengið lausan tauminn svo kapítalið geti flætt frjálst. Valmöguleikar í lífinu hafa margfaldast og …

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið Read More »