Lestin á RÚV 3. Nóvember:
Sérrit um ástarrannsóknir kemur út næsta mánudag hjá Hugvísindastofnun í ritstjórn Berglindar Rósar Magnúsdóttir og Torfa H. Tulinius. Sex fræðigreinar eftir sjö höfunda og þýdd grein um ástarkraftinn eftir Önnu Guðrúnu Jónasdóttur verða í opnum aðgangi á vefsíðu ritid.hi.is. Eins og Anna Guðrún bendir á þá skiptir ekki síður máli að rannsaka hið venjubundna, þ.e. hvernig við notum og njótum ásta, hvert við beinum ástarkrafti okkar og hvers konar valdaafstöður í ástarsamböndum þykja eðlilegar.
Hér má hlusta á viðtalið: