Í fjölmiðlum

„Ástin virkaði svo undarlega á hana, hún tættist í sundur og safnaðist saman á sama andartaki, það var einsog allt opnaðist inní henni. Ef hægt væri að lýsa ást hennar með einu orði, má segja að ástin hafi verið opnun. Hún varð opin. Hún opnaðist og réði ekki við neitt og vildi ekki ráða neitt við neitt. Hún vildi lifa. Bara lifa. Eins og það væri nóg. Lofa því að flæða. Streyma. Streyma einsog lífið.“

– Védís í Aprílsólarkulda eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Pistlar og viðtöl

Rýnt í ástina í Hall­gríms­kirkju

Ný há­degis­við­burða­röð Hins ís­lenska ástar­rann­sóknar­fé­lags hefst í Hall­gríms­kirkju í dag þar sem ástin verður skoðuð frá ýmsum sjónar­hornum. Ástin verður í brennidepli í Hallgrímskirkju í

Lesa meira »

Ef þú giftist

Umsjónamaður: Brynhildur Björnsdóttir. Lögformlegur samningur um ást og uppvask Hjónabandið er allt í senn, samfélagslegur hornsteinn, stofnun ástarinnar og lögformlegur samningur um daglegt líf. Í

Lesa meira »

Sérrit um ástarrannsóknir

Lestin á RÚV 3. Nóvember: Sérrit um ástarrannsóknir kemur út næsta mánudag hjá Hugvísindastofnun í ritstjórn Berglindar Rósar Magnúsdóttir og Torfa H. Tulinius. Sex fræðigreinar

Lesa meira »
building, hall, abandoned

Arkitektúr ástarvalsins

Í nýjustu bók sinni „The end of love“ spyr menningarfélagsfræðingurinn Eva Illouz þeirrar mikilvægu spurningar hvernig þetta nútímaástand sem einkennist bæði af markaðshugsun á öllum vettvangi, og mögulegum sítengingum að öllum heiminum í

Lesa meira »

Hljóðvarp og hlaðvarp

Tímarit