Í fjölmiðlum
„Ástin virkaði svo undarlega á hana, hún tættist í sundur og safnaðist saman á sama andartaki, það var einsog allt opnaðist inní henni. Ef hægt væri að lýsa ást hennar með einu orði, má segja að ástin hafi verið opnun. Hún varð opin. Hún opnaðist og réði ekki við neitt og vildi ekki ráða neitt við neitt. Hún vildi lifa. Bara lifa. Eins og það væri nóg. Lofa því að flæða. Streyma. Streyma einsog lífið.“
– Védís í Aprílsólarkulda eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Pistlar og viðtöl
Undir yfirborðið – Ástarrannsóknir
Þátturinn Undir yfirborðið í umsjón Ásdísar Olsen var tileinkaður ástarrrannsóknum þann 5. desember 2022. Rætt var við Berglindi Rós Magnúsdóttur.
Rýnt í ástina í Hallgrímskirkju
Ný hádegisviðburðaröð Hins íslenska ástarrannsóknarfélags hefst í Hallgrímskirkju í dag þar sem ástin verður skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Ástin verður í brennidepli í Hallgrímskirkju í
Ef þú giftist
Umsjónamaður: Brynhildur Björnsdóttir. Lögformlegur samningur um ást og uppvask Hjónabandið er allt í senn, samfélagslegur hornsteinn, stofnun ástarinnar og lögformlegur samningur um daglegt líf. Í
Framakonur í annars konar leit að ást
Berglind Rós Magnúsdóttir hefur rannsakað marga ólíka anga ástarinnar. Í nýjustu rannsókn sinni talaði hún við fimmtán fráskildar framakonur um leit þeirra að nýrri ást
Sérrit um ástarrannsóknir
Lestin á RÚV 3. Nóvember: Sérrit um ástarrannsóknir kemur út næsta mánudag hjá Hugvísindastofnun í ritstjórn Berglindar Rósar Magnúsdóttir og Torfa H. Tulinius. Sex fræðigreinar
Arkitektúr ástarvalsins
Í nýjustu bók sinni „The end of love“ spyr menningarfélagsfræðingurinn Eva Illouz þeirrar mikilvægu spurningar hvernig þetta nútímaástand sem einkennist bæði af markaðshugsun á öllum vettvangi, og mögulegum sítengingum að öllum heiminum í
Hljóðvarp og hlaðvarp
- Mannlegi þátturinn – Ástarrannsóknir 21.12.2021 Berglind Rós Magnúsdóttir. RÚV.
- Efnið og sköpunarkrafturinn – Fjallkonan og snillingarnir. 17.06.2021. Berglind Rós Magnúsdóttir. RÚV.
- Það sem skiptir máli: Ást. 16.12.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. RÚV.
- Kynlífsvæðing ástarinnar. 02.11.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. Lestin, RÚV.
- Arkitektúr ástarvalsins. 02.11.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. Lestin, RÚV.
- Einskisval í ástinni. 12.10.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. Lestin, RÚV.
- Arðrán ástarkraftsins. 27.10.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. Lestin, RÚV.
- Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið. 20.10.2020. Berglind Rós Magnúsdóttir. Lestin, RÚV.