október 2020

red, rose, flower

Ástarkraftur og arðrán hans

Dr. Anna Guðrún Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur setti fram kenninguna um „ástarkraftinn“ fyrir um 30 árum. Í doktorsritgerð sinni velti hún þeirri knýjandi spurningu fyrir sér af hverju konur væru undirskipaðar körlum þrátt fyrir jafnt aðgengi og jafnan rétt að valdavettvöngum samfélagsins. Með kerfisbundinni greiningu á gagnkynhneigðum ástarsamböndum þróaði hún kenninguna um ástarkraftinn. Mest af ósýnilegri tilfinningavinnu …

Ástarkraftur og arðrán hans Read More »

romance, lovers, happy

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Kvíði, sjálfsmyndarkreppa, ístöðuleysi og streita einkenna hið póstmóderníska ástand, þar sem heimsmyndin hefur riðlast undan þunga hins kapítalíska síðnútíma.  Hefðbundnar stofnanir sem hafa haldið utan um tilfinningalífið, eins og kirkjan, hjónabandið og fjölskyldan, eru að leysast í sundur og markaðurinn hefur fengið lausan tauminn svo kapítalið geti flætt frjálst. Valmöguleikar í lífinu hafa margfaldast og …

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið Read More »